by Rebekka Sif | des 14, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...
by Victoria Bakshina | nóv 9, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2022, Ljóðabækur
Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И каждый новый день, что мною прожит. Я родом не из детства — из войны. Прости меня — в том нет моей вины… Юлия Друнина, 1962 Ég kem ekki úr barnæsku – úr stríðinu. Og...
by Rebekka Sif | okt 24, 2022 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...
by Rebekka Sif | júl 20, 2022 | Leikrit
Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er svolítil breyting frá útgáfu fyrri ára. Fyrsta „litla“ bókin sem kom út þetta sumarið er leikritið Ókyrrð eftir Brynju Hjálmsdóttur. Brynja hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrr í ár...
by Rebekka Sif | des 18, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Skáldsögur
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti athygli fyrir þremur árum fyrir bókina Drottningin á Júpíter. Guð leitar að Salóme er samansafn af tuttugu og...