by Rebekka Sif Stefánsdóttir | des 18, 2021 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Skáldsögur
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti athygli fyrir þremur árum fyrir bókina Drottningin á Júpíter. Guð leitar að Salóme er samansafn af tuttugu og...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 29, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur, dagskrágerðarmaður hjá Rás 1 og nánast útskrifaður með meistaragráðu í ritlist frá Háskóla Íslands. Í aðfararorðum ljóðabókarinnar er sagt frá lækninum Duncan MacDougall sem greinir...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 19, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrjá hluta,...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | okt 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Smásagnasafn
Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar hún hélt hátíðarfyrirlestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík fyrir fullum sal í Háskólabíói um miðjan september. Hún ber út fagnaðarerindi femínismans út um allan heim og er...
by Katrín Lilja | ágú 19, 2021 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Skapast hefur hefð fyrir þessari samvinnu og það er óneitanlega skemmtilegt að fá verk sín útgefin í bók að loknu námskeiði. áður hefur verið fjallað...