Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir...
Barna- og ungmennabækur
Dredfúlíur og holupotvoríur!
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið. Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...
Ljónið – menntaskólalíf í álögum
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég...
Tinna trítlimús sigrast á hættunum
Tinna trítlimús - Vargur í Votadal er skrifuð af Aðalsteini Stefánssyni og myndskreytt af Inga...
Orkumikil stelpuskjáta
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana...
Rotturnar – Hörkuspennandi unglingabók
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum...
Þarftu að taka til?
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur...
Æ-var ofurhetja
Það er alltaf spennandi að sjá hvað nýtt kemur úr hugarheimi Ævars Þórs Benediktssonar. Þegar ég...