Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Barna- og ungmennabækur
Bronsharpan – Til Renóru
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
Tröll, drekar og ofurfólk
Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim afkastameiri. Í nýjustu bók hennar, Ófreskjan í Mýrinni, er ritskrá þar sem hægt er að finna 87 titla eftir hana, þar á meðal bækur fyrir námsgagnastofnum og bækur sem hún hefur...
Lesefni fyrir krakka í 5.-7. bekk
Rétt eins og hja yngri börnum, þá getur verið erfitt að finna lesefni fyrir krakka á miðstigi í...
Lesefni fyrir yngstu lesendurna – listi
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa...
Krummi til bjargar
Krummi Króm er bók sem rataði í hendur okkar mæðgina fyrir ekki svo löngu. Bókin kom út nýlega og...
Þinn eigin léttlestur
Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér tvær nýjar léttlestrarbækur um miðjan ágúst, rétt fyrir...
Slímast í eldhúsinu
Fyrir nokkrum vikum gaf Katrín Lilja Sigurðardóttir, eða Sprengju-Kata, út Slímbók...
Fræðibækur fyrir fróðleiksfúsa krakka
Algengasta spurningin á heimilinu hjá okkur er "af hverju [eitthvað sem er nær ómögulegt að svara...