Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
Bókaumfjöllun
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Saga án punkta og rythmískur stíll
Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt skemmtiefni og sjálf hafði ég auðvitað gleymt að taka með mér mitt uppáhalds skemmtiefni- bók. Ég leit á mömmu sem sat og horfði út á vænginn, óþreyjufull eftir...
Veturinn er kominn til að vera
Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en...
Kim Stone og fyrsta málið
Angela Marsons skrifar bækurnar um Kim Stone rannsóknarfulltrúa frá West Midlands á Englandi....
Poirot ráðgáta af bestu gerð
Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum...
Páskakrimminn snýr aftur
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar...
Ruslbókmenntirnar frá unglingsárunum
Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur...
Saumastúlkurnar fjórar og refillinn
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og...