Fjölskyldubækur

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...

Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!

Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!

Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...

Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar

Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar

Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki mikið út í. En hvað gerist þegar vatnið er ekki til staðar? Þegar ekkert rennur úr krananum? Þetta er einmitt...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...

Í leikhús með skrímslum

Í leikhús með skrímslum

Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...