Fjölskyldubækur

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...

Tannburstunardagurinn mikli

Tannburstunardagurinn mikli

Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...

Töframáttur bóka

Töframáttur bóka

Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg heilög á okkar heimili enda hluti af svefnrútínunni. Kvöldlestur er alveg dásamleg samverustund sem ég get ekki annað en mælt með. Í ólgusjó samfélagsins er þetta frábær...

Rím og roms fyrir börn

Rím og roms fyrir börn

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar...

Svifið um Töfralandið

Svifið um Töfralandið

Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...