Fréttir

Barnabókmenntir í aðalhlutverki í Tímariti Máls og menningar

Barnabókmenntir í aðalhlutverki í Tímariti Máls og menningar

Í síðustu viku kom út annað hefti Tímarit Máls og menningar ársins 2020. Þema tímaritsins að þessu sinni er barnabókmenntir og því hvetur Lestrarklefinn lesendur sína til að næla sér í eintak af tímaritinu. Barnabókmenntirnar eru skoðaðar úr ýmsum áttum í fimm greinum...

Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...

Æsingur á sunnudaginn

Æsingur á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu....