Við þurfum að tala saman um Röskun.
Röskun er nýleg íslensk spennusaga sem kom út hjá Sölku í vor og er frumraun höfundarins, Írisar Aspar Ingjaldsdóttur. Ég...
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist persónulega í kynni við. En varðandi frú Christie er kannski bara einfa...
Sumarið er tíminn fyrir glæpasögur og því var ég spennt að næla mér í eina slíka síðustu helgi. Case Histories eftir Kate Atkinson varð fyrir valinu. Bókin kom ...
Bókakápan er ekki alveg að mínu skapi og virkar ekki spennandi.
Ósköp venjuleg fjölskylda - eða hvað?
Nú er dálítið síðan ég skrifaði færslu síðast. Því er b...
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins o...
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og un...
Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna var komin búðir, Handbók fyrir ofurhetjur - Vargarnir koma. Bæ...
Reyndar ekkert sérstaklega skemmtileg bókakápa en samt lýsandi fyrir stemminguna.
Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta k...
Hér má sjá söguhetjuna að misskilja hlutina.
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19. aldar bókmenn...
Tilnefningar til Iceland Noir-verðlaunanna 2019 liggja fyrir, en verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og...
Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra áratuga gamall glæpur í New York og glæpur framinn í Fredriks...
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa tökunum á glæpasögum barnanna. Þegar bækur stoppa stutt við á skó...
Er íslenskur glæpasagnamarkaður ofmettaður af skandinavískum glæpasögum? Hvað finnst starfandi rannsóknarlögreglu vanta í glæpasögur? Hvað l...
Didda Dojojong og Dúi Dúgnaskítur er hasarbók af ágætustu gerð. Ég hef alltaf verið afskaplega hrifin af rithöfundinum Einari Kárasyni og þarna sýnir hann á sér...
Ég, eins og svo margir Íslendingar, og jarðarbúar ef út í það er farið, fór upp í bústað um páskana og tók vitaskuld með mér bækur. Ein af þeim var páskakrimmin...