Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Íslenskar barnabækur
Þegar Stúfur bjargaði jólunum
Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í allskyns fantasíur, reifara og aðra skáldsagnarheima. Stundum næ ég að lesa bók á kvöldi, stundum taka bækur lengri tíma. Þessi aðventa fór hinsvegar algjörlega fyrir...
Hasar og lífsháski í goðheimum
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...
Orkumikil stelpuskjáta
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana...
Þarftu að taka til?
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur...
Æ-var ofurhetja
Það er alltaf spennandi að sjá hvað nýtt kemur úr hugarheimi Ævars Þórs Benediktssonar. Þegar ég...
Nærbuxur!
Barnabækur! Þær eru skrýtnar, skemmtilegar, ómögulegar, fyndnar, sorglegar og allt þar á milli....
Ljóðpundari – barnaljóðabók
Þórarinn Eldjárn sendi frá sér nýja barnaljóðabók í vikunni, Ljóðpundari. Bókin svíkur engan, ekki...
Silfurlykill í strigaskóm
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún...