Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið...
Íslenskar barnabækur
Barn í breyttum heimi
Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er fallega myndskreytt af Lilju Cardew og er hún ætluð 6-12 ára krökkum. Ég ákvað að grípa tækifærið eftir að ég fékk þessa bók í hendur og lesa hana með stelpunum mínum því...
Tröll, drekar og ofurfólk
Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim afkastameiri. Í nýjustu bók hennar, Ófreskjan í Mýrinni, er ritskrá þar sem hægt er að finna 87 titla eftir hana, þar á meðal bækur fyrir námsgagnastofnum og bækur sem hún hefur...
Húgó og Alex kljást við fleiri skrímsli
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri...
Knúsípons og Risaeðlur í léttlestrarformi
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á -...
Hundurinn með hattinn – Ráðgátan við herrasetrið
Guðni Líndal Benediktsson sendi frá sér aðra bók um spæjarahundinn Spora og aðstoðarköttinn hans...
Spennusaga í blindbyl
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...
Úr furðuheimi Tulipop
Fyrir jólin kom út önnur bókin sem gerist í heimi Tulipop, Sögur frá Tulipop - Leyniskógurinn....
Næturdýr að nóttu
Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast...