Íslenskar skáldsögur

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér.  Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...

Mannshvarf í Hamraborg

Mannshvarf í Hamraborg

Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú...

Sálarkrísa í  Sviss

Sálarkrísa í Sviss

Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn....

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...