Jólabók 2021

Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna

Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna

Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...

Þegar Stúfur bjargaði jólunum

Þegar Stúfur bjargaði jólunum

Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í allskyns fantasíur, reifara og aðra skáldsagnarheima. Stundum næ ég að lesa bók á kvöldi, stundum taka bækur lengri tíma. Þessi aðventa fór hinsvegar algjörlega fyrir...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...

Hvað borða tröllin?

Hvað borða tröllin?

Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá...

Óefni sálarinnar

Óefni sálarinnar

Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur,...

Hugljúf aðventulesning

Hugljúf aðventulesning

Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...