Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast...
Klassík
Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York
Heimurinn syrgði bandaríska sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain þegar hann lést árið 2018. Ég eins og margir aðrir heyrði þó í fyrsta sinn af honum þá. Bourdain var kokkur sem slegið hafði í gegn í sjónvarpsþáttum þar sem hann ferðaðist til fjarlægra landa og kynnti...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku Heimild: Meduza, sjálfstætt starfandi miðill Frá upphafi stríðsins hafa mótmæli reglulega verið haldin Í...
Yfirþyrmandi framhald af sjúklegri dystópíu
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu...
Lausnin oftast sú einfaldasta
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga...
Ljósa: sterk og stórkostleg
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....
Brillíant framsetning! Svona á að gera þetta!
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu...
Múmín, múmín, múmín og múmín
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove...
Guðbjörg hin mikla í stórkostlegri örlagasögu
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega....