Leslistar

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í hrollvekjugallann fyrir „spooky season“ eða „saison de spook.“ Hrolltíð gæti það verið á íslensku, en við þurfum sennilega þjóðarkosningu til að skera úr um besta íslenska...

Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum...