Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....
Lestrarlífið
Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum þykir til dæmis ekki smart að gefa kiljur í jólagjöf, þess vegna koma bækur oft út innbundnar fyrir jól og svo korteri eftir jól koma út kiljuútgáfur af sömu titlum. Við sem...
Úr skúffu í hillu
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
Harry Potter nostalgía og nýtt efni
Ég tilheyri kynslóð sem ber eitt afskaplega auðkennanlegt einkenni öðrum fremur. Áður en lengra er...
Dabbi C fyrir gelgjur fjórða áratugarins
Þau sem eru almennt séð ekkert rosalega utan við sig hafa örugglega orðið vör við umræðu um...
Þegar baunin festist í nefinu og amma grenjaði úr hlátri
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin....
Ég heiti Lilja, ég les Rauðu seríuna.
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi...
Sakbitin sæla
Játning. Þegar ég var unglingur elskaði ég Twilight bókaseríuna. Ég fékk fyrstu bókina í jólagjöf...
Rýtrýt, nöffnöff, oinkoink eða snorksnork?
Ég hef lesið þær ófáar harðspjaldabækurnar á síðustu tíu árum. Eins og Ragnhildur kom að í pistli...