Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í...
Ljóðabækur
Ljóð um jól
Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem er valin en yfirleitt er hægt að treysta því að þær vekji upp margskonar tilfinningar, næri sálina og veiti innblástur. Ég hef lesið þónokkrar ljóðabækur á aðventunni og...
Víðáttan er uppfull af tómi
Flagsól er nýjasta ljóðabók skáldsins og tónlistarkonunnar Melkorku Ólafsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðaheftin Unglingsljóð og Ástarljóð (2000 og 2004) og ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá (2019). Einnig er hún meðlimur Svikaskálda og hefur, ásamt þeim, gefið út...
Innsigling ljóðanna
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi...
„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Móðurhlutverkið
Móðuhlutverkið er erfitt, flókið, gefandi og skemmtilegt. Ég sækist í efni sem ég get speglað mig...
„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur...
Þinn innri loddari
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags...
Óefni sálarinnar
Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur,...