Ljóðabækur

Sársaukinn er hringlaga

Sársaukinn er hringlaga

Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...

Að vera manneskja á stríðstímum

Að vera manneskja á stríðstímum

Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И каждый новый день, что мною прожит. Я родом не из детства — из войны. Прости меня — в том нет моей вины… Юлия Друнина, 1962Ég kem ekki úr barnæsku - úr stríðinu. Og það er...

„Í leit að orðum“

„Í leit að orðum“

Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann...

Bókamerkið: ljóðabækur

Bókamerkið: ljóðabækur

  Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur...

Broddgöltur með húmor

Broddgöltur með húmor

Ég hef sjaldan beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir ljóðabók eins og ég beið eftir...