Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er...
Skáldsögur
Verur sem þjást
Dani er venjuleg kona. Hún er komin níu mánuði á leið með dóttur sína Lotte, hún var að flytja aftur í heimabæ sinn með eiginmanni sínum, Clark, og stefnir á að verða heimavinnandi húsmóðir. Dóttir hennar fæðist og móðurhlutverkið er allt sem Dani gæti óskaði sér og...
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
„Náttúran er eins og hvert annað stórfyrirtæki.“
Bókum Friðgeirs Einarssonar hefur alltaf tekist að skemmta mér konunglega, þá sérstaklega fyrsta...
Áfengi, kynlíf og stormasamt ástarsamband
Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og...
Valdefling og uppgjör Hildar
Ég greip með mér bókastafla í bústaðinn, eins og ég geri nú vanalega. Ég var byrjuð á einni en...
Kvennaár Valborgar
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og...
Hugljúf aðventulesning
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...
Þung ský
Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir...