Sögulegar skáldsögur

Gratíana fullorðnast

Gratíana fullorðnast

Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá, sent árlega frá sér ritverk, bæði skáldsögur og barnabækur. Benný Sif nýtur bakgrunn sinn sem...

Skrifstofublókin og svartidauði

Skrifstofublókin og svartidauði

Þegar Auður Haralds sendir frá sér nýja bók sest maður upp í stólnum og bíður spenntur eftir að komast yfir eintak af bókinni. Hvað er drottinn að drolla heitir nýja bókin, sú fyrsta í 30 ár. Auður sló í gegn á sínum tíma með bókunum um Elías og...