Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla...
Viðtöl
Lesa bækur á ensku og safna í ferðasjóð
Bókaklúbburinn Aragata 14 var stofnaður árið 2012 og er því orðin rúmlega áratuga gamall. Í hópnum eru níu konur sem snemma á tíunda áratug síðustu aldar lögðu allar stund á nám í ensku við HÍ. Það eru þær Aðalheiður Jónsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Guðlaug (Laulau)...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Hrollvekjur og mjög blóðugar glæpasögur orðið útundan
Anna Wernersdóttir tilheyrir rótgrónum bókaklúbbi sem var stofnaður í Kópavogi, nánar tiltekið í...
Eftirminnilegustu kvöldstundirnar með Braga Páli
Bókaklúbburinn Lespíurnar á Akranesi var stofnaður snemma árs 2018 og er því fimm ára í ár. Það...
Þegar fennir í sporin bók ársins!
Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að...
Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland
Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist...
Lesa bækur sem tengjast Frakklandi
Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í...
Geimverubörn og njósnari sem elskaði skólamat
Geimverubörnin tóku kennarann minn og Njósnarinn sem elskaði skólamat eru léttlestrarbækur eftir...