Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton ...
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað...
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá st...
„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir Gemmu Merino í íslenskri þýðingu Birgittu Elínar Hassell í hillu...
Á kápu bókarinnar má sjá Iggul Piggul auk Ninký Nonk lestarinnar í bakgrunni. Þetta á að vera krúttlegt en minnir fremur á martröð að mínu mati.
Mér áskotna...
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en að vera einhyrningur. Inga ræðir í bundnu máli við kumpána sinn...
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur barnabókum: Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að ...