by Sæunn Gísladóttir | mar 31, 2021 | Glæpasögur
Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bókunum sem ég á...
by Sæunn Gísladóttir | mar 28, 2021 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...
by Sæunn Gísladóttir | apr 12, 2020 | Glæpasögur, Lestrarlífið, Pistill
Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er...
by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 21, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Spennusögur
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist persónulega í kynni við. En varðandi frú Christie er kannski bara einfaldara að spyrja af hverju maður myndi ekki elska hana? Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð drottning...