Lægðarleslisti Lestrarklefans

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Poirot kveður

Poirot kveður

Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem skrifaði bók til þess eins að geta gefið hana út eftir þrjátíu ár. Ég er að sjálfsögðu að vísa hér í mína heittelskuðu Agöthu Christie, en sú bók er Tjaldið fellur, Síðasta...
Poirot ráðgáta af bestu gerð

Poirot ráðgáta af bestu gerð

Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bókunum sem ég á...
Páskakrimminn snýr aftur

Páskakrimminn snýr aftur

Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...