by Erna Agnes | jún 7, 2019 | Ævisögur, Barnabækur
Dóttir mín er tæplega eins og hálfs árs. Því gefur að skilja að barnabækurnar sem lesnar eru, eða öllu heldur flett er í gegnum, á mínu heimili eru harðspjalda. Ein þeirra er sagan um bangsann Bóbó sem fer í leikskólann. Sagan er ekki stórbrotin en eins og...
by Sigurþór Einarsson | maí 26, 2019 | Ást að vori, Furðusögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á lestrarlistanum mínum. Eftir að hafa lesið Þúsund ára einsemd eftir Gabriel García Márquez á menntaskólaárum...
by Erna Agnes | mar 8, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Uppáhalds bækur dóttur minnar þessa daganna (1 árs) eru Tónbækur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns og Úlfs Logasonar myndlistarmanns en í þeim hefur Jón Ólafsson valið 20 falleg lög og vögguvísur sem skreytt eru með vatnslitamyndum Úlfs. Bækurnar eru tvær talsins;...
by Erna Agnes | feb 10, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Smásagnasafn
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er einlægur, myndrænn og fallegur. Ég varð því ekki fyrir vonbrigðum með smásagnasafnið hennar sem ég hreinlega gleypti í mig á einu notarlegu laugardagseftirmiðdegi....
by Erna Agnes | jan 31, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var algjör hryllingur en hún gaf mér þó tíma til að lesa í rólegheitum á daginn þegar ég gat bókstaflega ekkert annað gert. Ljósið í myrkrinu ef svo má segja. Fyrir stuttu...