Smásögur frá Norður-Kóreu

Smásögur frá Norður-Kóreu

Bækur eftir höfunda frá Norður-Kóreu eru ekki á hverju strái. Hvað þá höfunda sem enn búa í Norður-Kóreu. Sakfelling: forboðnar sögur frá Norður-Kóreu eftir huldumanninn Bandi í íslenskri þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur kom út í fyrra. Höfundur bókarinnar býr enn í...
Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu sem eru hluti af seríu síðasta árið til dæmis Kepler 62, Villinorn, PAX, Handbók fyrir ofurhetjur, Seiðmenn...

Bangsi litli í skóginum

Ég rak augun í barnabók í stóru broti í bókabúðinni um daginn. Á kápunni er mynd af draugalegu rauðu húsi í bakgrunni og litlum sætum birni í forgrunni. Björninn er klæddur í doppóttan dúk og heldur á lampa örlítiði áhyggjufullur á svip. Þessi bók kallaði á mig og þar...