Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
Það sem aldrei er fjallað um

Það sem aldrei er fjallað um

 „Þegar ég loks horfðist í augu við mín eig­in gen í föðurætt tók við at­b­urðarás sem var eins og stjórn­laus hvirfil­byl­ur, byl­ur sem gekk yfir til­finn­inga­lífið og þurrkaði út all­ar skil­grein­ing­ar á réttu og röngu. Freist­andi er að láta sem ekk­ert hafi...