by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 7, 2024 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler. Þau mynda saman teymið sem hefur fært...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 18, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn Janssen. Benný Sif hefur sent frá sér fjölda söglegra skáldsagna og ber þar helst að nefna Hansdætur og Gratíönu. Í sögunni um Einstakt jólatré er lesandinn hvattur til að...
by Katrín Lilja | sep 28, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...
by Jana Hjörvar | sep 27, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er fallega myndskreytt af Lilju Cardew og er hún ætluð 6-12 ára krökkum. Ég ákvað að grípa tækifærið eftir að ég fékk þessa bók í hendur og lesa hana með stelpunum mínum því...
by Katrín Lilja | des 22, 2022 | Barnabækur, Jólabók 2022, Leslistar, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...