by Katrín Lilja | nóv 18, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok júlí og...
by Katrín Lilja | nóv 15, 2021 | Barnabækur, Jólabók 2021
Hugsi ég aftur til barnæsku minnar þá á ég ógrynni minninga af þrætum við foreldra mína um háttatíma. Það var ekki gaman að fara að sofa, sérstaklega þegar mann grunaði foreldrana um græsku. Þau voru örugglega að gera eitthvað frábærlega skemmtilegt eftir að ég...
by Katrín Lilja | sep 17, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Helgason og Rán Fygenring leiða saman hesta sína í nýrri barnabók um Bambalínu drottningu. Gunnar Helgason er einn ástsælasti barnabókahöfundur landsins og hefur hingað til skrifað bækur fyrir börn frá 9 ára aldri. Nú breytir hann þó um og skrifar bók fyrir...
by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Katrín Lilja | sep 10, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem kom út hjá Máli og menningu snemma í haust. Í bókunum velur lesandinn sína eigin leið í gegnum söguna. Af og til býður höfundurinn lesandanum að velja á milli nokkurra...