„Kona verður að velja“

„Kona verður að velja“

Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er að ræða leikgerð Bjarna Jónssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur á samnefndri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur sem kom út árið 2018.  Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir...
Flugur á sad beige vegg

Flugur á sad beige vegg

Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
Ógöngurnar í göngunum

Ógöngurnar í göngunum

Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði Borgarleikhússins. Karl Ágúst Þorbergsson leikstýrir og fer hann einnig með listræna stjórn verksins en verkið er samið í samstarfi milli leikstjóra og leikhóps. Þrír...