by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hanna Kristín fer með hlutverk...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 24, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit, Leikrit
Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á klósettið, ertu komin heim til þín og það er einhver ókunnugur mættur sem segist ætla að baða þig. Já, farðu nú úr fötunum það þarf að skrúbba skítinn. Þú veist ekki hvaðan á...
by Sjöfn Asare | jan 17, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit, Leikrit
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba. Hvað á betur við á þessum síðustu og verstu tímum en klassískt verk í nýjum búning, í rúmri þriggja tíma sýningu? Það er eitthvað svo huggulegt við að sjá verk sem maður...
by Rebekka Sif | okt 4, 2022 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á frumsýningarkvöldi gamanleiksins Bara smástund! eftir Florian Zeller, en verkið er sett á svið í nýrri glimrandi þýðingu rithöfundarins Sverris Norlands. Lifandi harmonikkutónlist...
by Sjöfn Asare | jún 8, 2022 | Leikhúsumfjöllun
Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og frægð og karluppistandshópar í sýningunni FemCon 2022, en undirskrifuð sat einmitt síðustu sýninguna. Þrátt fyrir að vera á hápunkti fegurðar sinnar virðast þær Salka, Hekla...