by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 23, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er að ræða leikgerð Bjarna Jónssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur á samnefndri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur sem kom út árið 2018. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 14, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 1, 2024 | Leikhús, Leikrit
Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu. ...
by Sjöfn Asare | apr 8, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
…and Björk of Course eftir Þorvarld Þorsteinsson í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur í Borgarleikhúsinu Ásta tekur á móti nýjum hóp á sjálfshjálparnámskeið. Þegar þátttakendur kynna sig sjá áhorfendur að flestar persónur hafa óhreint mjöl í pokahorninu,...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | feb 9, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði Borgarleikhússins. Karl Ágúst Þorbergsson leikstýrir og fer hann einnig með listræna stjórn verksins en verkið er samið í samstarfi milli leikstjóra og leikhóps. Þrír...