Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og frægð og karluppistandshópar í sýningunni FemCon 2022, en undirskrifuð sat einmitt síðustu sýninguna. Þrátt fyrir að vera á hápunkti fegurðar sinnar virðast þær Salka, Hekla...
Allir okkar Bubbar

Allir okkar Bubbar

Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...