Ógöngurnar í göngunum

Ógöngurnar í göngunum

Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði Borgarleikhússins. Karl Ágúst Þorbergsson leikstýrir og fer hann einnig með listræna stjórn verksins en verkið er samið í samstarfi milli leikstjóra og leikhóps. Þrír...
Litskrúðug gleðisprengja

Litskrúðug gleðisprengja

Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...
Í tárvotu stuði með Guði

Í tárvotu stuði með Guði

Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á klósettið, ertu komin heim til þín og það er einhver ókunnugur mættur sem segist ætla að baða þig. Já, farðu nú úr fötunum það þarf að skrúbba skítinn. Þú veist ekki hvaðan á...