by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 22, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Ljúflestrarbækur, Sannsögur
Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan Límonaði frá Díafani. Í henni fer Elísabet yfir æskuár sín og þá nánar tiltekið ákveðna ferð til Grikklands sem hún fór í átta ára gömul með foreldrum sínum og systkinum....
by Anna Margrét Björnsdóttir | nóv 10, 2022 | Jólabók 2022, Sannsögur, Sjálfsævisögur
Hvernig ilmar söknuður eiginlega? Fyrir mér er það þung og svolítið sæt lykt, eins og ilmvatn sem situr eftir í fatnaði, gamlar bækur og píputóbak. Í nýjustu bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmi, skapar hún eins konar ilmheim sem liggur sem rauður þráður í gegnum...
by Sæunn Gísladóttir | feb 26, 2021 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Stuttar bækur
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn af því þegar...