by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Erna Agnes | des 3, 2018 | Jólabækur 2018, Skáldsögur, Sterkar konur
Henni býðst að vera fegurðardrottning en hún kýs heldur að helga sig ritlistinni. Ég hef sjaldan eða aldrei upplifað aðra eins bókaást. Ég lagði bókina ekki frá mér. Hún heltók mig viljuga og varð strax hluti af mér; hluti af mínum minningum og hluti af minni...
by Erna Agnes | nóv 28, 2018 | Klassík, Skáldsögur
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...
by Katrín Lilja | sep 16, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur, Sterkar konur
Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði það samt, því hvers virði er bók ef maður getur ekki opnað hana og lesið? Smáa letrið eftir Lindu...