by Rebekka Sif | okt 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Smásagnasafn
Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar hún hélt hátíðarfyrirlestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík fyrir fullum sal í Háskólabíói um miðjan september. Hún ber út fagnaðarerindi femínismans út um allan heim og er...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 24, 2021 | Fræðibækur, Viðtöl
Do it Like a Woman: … and Change the World eftir baráttukonuna Caroline Criado-Perez segir sögur stórkostlegra samtíðarkvenna, frumkvöðla sem eru að búa til pláss fyrir konur á öllum sviðum, út um allan heim. Bókin er fjölbreytt og kynnir lesendur meðal annars...
by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
by Erna Agnes | okt 24, 2019 | Ævisögur, Fræðibækur, Klassík, Skólabækur, Sterkar konur
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
by Sæunn Gísladóttir | apr 14, 2019 | Fræðibækur
Nýverið var ég að leita mér að einhverju til að lesa í sólarlandafríinu mínu þegar ég rakst á nýútgefnu bókina Invisible Women: Exposing Data Bias in a World Designed for Men eftir Caroline Criado Perez. Þetta var ekki í líkingu við þær bækur sem mér hugnaðist helst...