Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
Að sjá hið ósýnilega

Að sjá hið ósýnilega

Nýverið var ég að leita mér að einhverju til að lesa í sólarlandafríinu mínu þegar ég rakst á nýútgefnu bókina Invisible Women: Exposing Data Bias in a World Designed for Men eftir Caroline Criado Perez. Þetta var ekki í líkingu við þær bækur sem mér hugnaðist helst...