Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar hún hélt hátíðarfyrirlestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík ...
Do it Like a Woman: ... and Change the World eftir baráttukonuna Caroline Criado-Perez segir sögur stórkostlegra samtíðarkvenna, frumkvöðla sem eru að búa til p...
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo s...
Hér má sjá skemmtilegan teiknmyndastíl bókarinnar á forsíðunni sem minnir margt, að mínu mati, á stíl Lóuboratoríum. Getur einhver í Guðanna bænum sett sig í s...
Bók Caroline Criado Perez snýst um hinar fjölmörgu holur sem þarf enn að fylla upp í í gagnasöfnum heimsins með tilliti til kvenna. Hún hefur vakið mikla athygli enda sýnir hún svart á hvítu hvernig heimurinn sem konur og karlar lifa í jöfnu hlutfalli í hefur verið hannaður með karla sem mælistiku ...
Fyrsta bókin í seríunni. Kápan er svo miklu fallegri en danska útgáfan!
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heit...
Bókakápa skáldsögunnar er hönnuð af Ólafi Unnari Kristjánssyni og er vísun í bókakápu Gísla B. Björnssonar, Dagleið á fjöllum eftir Halldór Laxness.
...
Fjörkálfurinn Kapítóla fetar ótroðnar feminískar slóðir á vegferð sinni um lífið.
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar se...
Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði þ...