Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
The Name of the Wind – Betri hámlestur finnst ekki

The Name of the Wind – Betri hámlestur finnst ekki

Fyrir nákvæmlega tveimur árum var ég stödd í Svíþjóð að drepast úr leiðindum á meðan yndislegi kærastinn minn var í meistaranámi. Ég flutti með honum út en hafði lítið fyrir stafni í borg þar sem ég þekkti nánast engan. Góð vinkona mældi með The Kingkiller Chronicle...
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar raunin núna. 15 ára bókarýnir Það er nefnilega þannig að fyrsti bókadómur minn fjallaði um aðra bók seríunnar um...