Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar raunin núna. 15 ára bókarýnir Það er nefnilega þannig að fyrsti bókadómur minn fjallaði um aðra bók seríunnar um...
Týnumst í furðuheimum

Týnumst í furðuheimum

Í mars mun Lestrarklefinn einbeita sér að furðusögum. Hvað eru furðusögur? Jú, furðusögur er íslenska orðið á slangrinu fantasíur. Þessi bókaflokkur getur verið nokkuð yfirgripsmikill. Það væri í raun hægt að segja að allur skáldskapur sé furðusaga, því hann er ekki...