by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2023 | Furðusögur, Hinsegin bækur, Hrollvekjur, Vísindaskáldsögur
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 5, 2022 | Ævisögur, Hinsegin bækur
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra hinsegin rithöfunda. Rithöfundarnir voru meira að segja uppi á svipuðum tíma, en lifðu og störfuðu hvor í sínu horni hins vestræna heims: Hinn norður-þýski Thomas Mann...
by Victoria Bakshina | nóv 14, 2021 | Bannaðar bækur, Hinsegin bækur, Pistill
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á áttunda áratug og snemma á níunda áratug tuttugustu aldar. Mannréttindahreyfingin og alnæmisfaraldurinn hafa skapað ákveðið samfélag innan samfélagsins, þarfir þess og...
by Sæunn Gísladóttir | sep 13, 2021 | Hinsegin bækur, Ritstjórnarpistill
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 12, 2021 | Hinsegin bækur, Lestrarlífið, Pistill
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og óvenjuleg á...