Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Fréttir
    • Viðtöl
  • Rithornið
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Ástir ungmenna í Stokkhólmi

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

by Rebekka Sif Stefánsdóttir | feb 18, 2022 | Ást að vori, Ástarsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga

Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...
Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna

Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna

by Jana Hjörvar | jan 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Sterkar konur

Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...
Ættarfylgjan : fortíðardraugar og fylgifiskar

Ættarfylgjan : fortíðardraugar og fylgifiskar

by Jana Hjörvar | sep 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Skáldsögur

Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu

Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu

by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur

Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....
Á morgun, þegar stríðið hófst

Á morgun, þegar stríðið hófst

by Katrín Lilja | jan 27, 2021 | Dystópíusögur, Jólabók 2020, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur

Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...
« Older Entries
Next Entries »

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir