by Jana Hjörvar | mar 9, 2023 | Geðveik bók, Hrein afþreying, Sálfræðitryllir
Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri þýðingu Birgittu Hassell og Mörtu Magnadóttur. Þetta er önnur bókin eftir þennan höfund kemur út á íslensku en bókin Þessu lýkur hér kom út á síðasta ári hjá sömu bókaútgáfu....
by Katrín Lilja | júl 15, 2022 | Skáldsögur, Sterkar konur
Af þeim bókum sem hafa komið út í sumar þá hefur Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus farið hvað hljóðast. Sumarið er tími þýddra skáld- og glæpasagna. Hinn almenni lesandi gleypir í sig hvern léttlesturinn á fætur öðrum og við í Lestrarklefanum erum engin...
by Katrín Lilja | maí 15, 2022 | Geðveik bók, Skáldsögur, Sumarlestur
Plottið í hinni geysivinsælu bók Miðnæturbóksafnið eftir Matt Haig er: Hvað myndirðu gera ef þú fengið annað tækifæri? Flest okkar gætu svarað þessari spurningu auðveldlega. Það er svo auðvelt að nefna einhverja eftirsjá, einhverja ákvörðun sem var tekin og eftir á að...
by Jana Hjörvar | maí 7, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu Bird (2020); hef...
by Katrín Lilja | apr 16, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...