Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
„Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur“

„Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur“

Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...