by Ragnhildur | maí 19, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...
by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...
by Katrín Lilja | maí 8, 2019 | Fréttir
Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...