Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Síðasta laugardag 2. mars voru tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar tilkynntar í Gerðubergi við hátíðlega athöfn. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru fimm bækur tilnefndar í hverjum þeirra. Flokkarnir eru frumsamdar barnabækur, myndlýstar bækur...
Geðveikur mars

Geðveikur mars

Veturinn er langur á Íslandi. Þegar mars gengur í garð er ég oftar en ekki komin með mikið meira en nóg af slyddu, vindi, rigningu og öðru leiðinda veðri sem vill fylgja hinu hægfara vori. Ég er farin að bíða vorsins með óþreyju. Stundum hef ég staðið mig að því að...
Geðveikur mars

Smásögur í febrúar

Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina kastljósi okkar að smásögum. Smásögur eða smásagnasöfn hafa fengið aukna athygli síðustu ár, bæði frá...