by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2022 | Pistill
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að kanna hvernig...
by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2021 | Lestrarlífið
“Ég er komin til að játa syndir mínar,” sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. “Hvaða hvaða,” svaraði hún hlæjandi. “Líttu bara á þetta sem...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jan 26, 2020 | Lestrarlífið
Um daginn gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert í skammarlega langan tíma: Ég datt svo fullkomlega á bólakaf í bók sem ég var nýbyrjuð að lesa að ég endaði á því að lesa vel fram undir morgun. Ég svaf til hádegis daginn eftir og var örugglega með stírurnar í...
by Katrín Lilja | okt 13, 2019 | Lestrarlífið, Sterkar konur
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að aðrar konur í fjölskyldunni héldu ekki vatni yfir snilldinni sem bjó í bókinni, en sjálf var ég langt leidd inn í unglingsárin og gaf lítið fyrir það sem systir mín og...
by Katrín Lilja | jan 15, 2019 | Lestrarlífið
Hvort er betra að hlusta á hljóðbók eða lesa bókina á pappír? Nú eða lesa hana sem rafbók? Það er í raun ekkert eitt svar sem segir manni hvað sé best, eins og allt í þessum heimi er það háð aðstæðum hvað hentar að hverju sinni. Það er háð því hverju maður vill ná...