Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
Bókin í töskunni eða símanum

Bókin í töskunni eða símanum

 Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig las eða las fyrir mig. Ég sjálf las mikið þegar ég hafði þroska til og bækur voru alltumlykjandi. Hvort sem það var bókaskápurinn stóri í kjallaranum heima hjá ömmu þar...
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum

Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að kanna hvernig...
Bókasafnsjátningar

Bókasafnsjátningar

„Ég er komin til að játa syndir mínar,“ sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. „Hvaða hvaða,“ svaraði hún hlæjandi. „Líttu bara á þetta sem...
Hámlestur

Hámlestur

Um daginn gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert í skammarlega langan tíma: Ég datt svo fullkomlega á bólakaf í bók sem ég var nýbyrjuð að lesa að ég endaði á því að lesa vel fram undir morgun. Ég svaf til hádegis daginn eftir og var örugglega með stírurnar í...