Febrúar fyrir ljóðin

Febrúar fyrir ljóðin

Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
Eru fiskar okkur framar í þroska?

Eru fiskar okkur framar í þroska?

Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...