by Katrín Lilja | feb 2, 2020 | Ljóðabækur, Ritstjórnarpistill
Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 6, 2019 | Ljóðabækur
Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...
by Katrín Lilja | maí 12, 2019 | Fréttir
Ægir Þór Jähnke er maðurinn sem stendur á bak við nýja bókaútgáfu, Endahnúta, sem hann hyggst koma á legg með hjálp í gegnum Karolinafund. Sjálfur hefur hann þegar gefið út tvö verk undir nafni útgáfunnar. Ægir Þór er líka ritstjóri menningaritsins Skandala, en fyrsta...
by Katrín Lilja | maí 1, 2019 | Fréttir
Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í annað sinn í maí. Verðlaunin eru einu verðlaun á Íslandi sem...