by Victoria Bakshina | des 20, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
by Victoria Bakshina | nóv 2, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu eins og drauma í lífi okkar, heldur sannfæra okkur líka um mikilvægi þeirra og áreiðanleika. Hverjar eru væntingar til ljóða frá lesanda? Stingur hann upp á því að ljóð...
by Rebekka Sif | okt 16, 2022 | Jólabók 2022, Leslistar, Ljóðabækur
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...
by Katrín Lilja | feb 2, 2020 | Ljóðabækur, Ritstjórnarpistill
Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
by Rebekka Sif | nóv 6, 2019 | Ljóðabækur
Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...