Innsigling ljóðanna

Innsigling ljóðanna

Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...
Febrúar fyrir ljóðin

Febrúar fyrir ljóðin

Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
Eru fiskar okkur framar í þroska?

Eru fiskar okkur framar í þroska?

Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...