Febrúar fyrir ljóðin

Febrúar fyrir ljóðin

Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
Eru fiskar okkur framar í þroska?

Eru fiskar okkur framar í þroska?

Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...
Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í annað sinn í maí. Verðlaunin eru einu verðlaun á Íslandi sem...