by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
“Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,” útskýrir Gratíana skilmerkilega. …”Já eins og þær væru ekki...
by Sæunn Gísladóttir | maí 24, 2020 | Kvikmyndaðar bækur, Leslistar
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo...
by Sæunn Gísladóttir | apr 21, 2020 | Glæpasögur, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru fljótlega gerð eftir henni leikrit og kvikmynd sem einnig nutu mikilla vinsælda. Ég las fyrst Mávahlátur sem unglingur en ákvað að nýta páskafríið til að endurnýja kynnin...