Lestrarklefinn
  • Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

by Katrín Lilja | jún 9, 2022 | Barnabækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur

Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...
Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!

Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!

by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur

Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

by Ragnhildur | des 19, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Nýir höfundar, Stuttar bækur

Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bækur í flokki barna...
Ókindin á fimmtándu hæð

Ókindin á fimmtándu hæð

by Katrín Lilja | jan 13, 2021 | Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2020, Þýddar barna- og unglingabækur

Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann  Ókindinni, en Ókindin er búin þeim töfrum að geta ælt upp  töframeðali sem heldur herra Tweezer ungum. Það eina sem Ebenezer þarf að gera er að fóðra hana, sem er auðvelt verk...

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir