by Þorsteinn Vilhjálmsson | okt 31, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill, Vísindaskáldsögur
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...
by Lilja Magnúsdóttir | des 13, 2019 | IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Spennusögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið en nýútkomin bók Hildar, Nornin, er einmitt framhald Ljónsins. Áður hefur Hildur hlotið Fjöruverðlaunin fyrir Vetrarfrí og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina...