by Sæunn Gísladóttir | des 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis þetta tvennt sem dró mig að Þetta rauða, það er ástin eftir Rögnu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarmann. Það var síðasta verk hennar Vetrargulrætur sem kom út árið...
by Rebekka Sif | ágú 31, 2021 | Sálfræðitryllir, Skáldsögur
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „martröð hverrar...
by Katrín Lilja | mar 17, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Spennusögur
Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræðitryllir af bestu gerð“ eða „spennuþrungin saga [fyllið í eyðuna]“ eða eins og þessi bók er...