Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðu...
Þegar nóvember gengur í garð eru minna en tveir mánuðir í jólin og hægt og rólega fer fólk að undirbúa sig undir komandi tíð. Jólaljósin, skammdegismyrkrið, ker...
Hvaða konu manstu eftir úr bókmenntunum sem var svo sterk að það var eftirtektarvert? Lína langsokkur kannski? Hún er vissulega sterk. Sterkasta stelpa í heimi!...
Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum o...
Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina k...