by Sæunn Gísladóttir | maí 18, 2019 | Ást að vori, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Valentínusardagur
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer vel, heldur er þetta bók um alls konar ást: ást í leynisambandi, óendurgoldna ást, ástríðufulla ást, og ást sem þróast í hjónabandi sem hófst sem einfaldur...
by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | ágú 10, 2018 | Skáldsögur, Valentínusardagur
Rauða minnisbókin er frumraun blaðakonunnar Sofiu Lundberg og hefur slegið í gegn svo um munar og hefur verið nú þegar verið þýdd á fjölda tungumála um allan heim. Kápan er lokkandi og gefur loforð um ferðalög. Það er ástæðan fyrir því að ég greip hana úr hillunni á...
by Katrín Lilja | jún 17, 2018 | Ást að vori, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie Barrows og er uppfull af hlýjum tilfinningum og sé allt í bleikri móðu. Allt er svo milt og ljúft og krúttlegt. Bækur hafa tvímælalaust áhrif á það hvernig við sjáum...