by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2024 | Jólabók 2023, Sjálfsævisögur
Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta eins og rifið og mölétið teppi sem enginn hugsar lengur um eða hefur not fyrir. Það er ekki hægt að sjá utan á þeim að þau hafi átt sér bernsku og maður þorir ekki að...
by Sæunn Gísladóttir | feb 26, 2021 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Stuttar bækur
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn af því þegar...
by Sæunn Gísladóttir | jan 17, 2021 | Nýir höfundar, Viðtöl
Silla Berg er ung kona frá Vestmannaeyjum sem gaf á dögunum út sína fyrstu bók Dear Self í Bretlandi en um er að ræða nokkurskonar endurminningar þar sem hún fer í gegnum æskuna, unglingsárin og fyrstu skrefin inn í fullorðinsárin. „Það sem gerir bókina frábrugðna...