by Rebekka Sif | nóv 2, 2020 | Skáldsögur
Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spennandi í skrifum...
by Rebekka Sif | ágú 27, 2020 | Rithornið
Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt. Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni og vonaði...
by Rebekka Sif | júl 16, 2020 | Rithornið
Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason Vindurinn feykir hettunni minni niður um leið og ég stíg út úr bílnum. Ég þori ekki að leggja bílnum fyrir framan hjá honum Kára því mér líður eins og að Jón gæti komist að því. Í stað þess legg ég á...
by Rebekka Sif | apr 6, 2020 | Skáldsögur
Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl fjallar um Halldór, einmana karl á besta aldri sem lætur sér leiðast heima hjá sér á meðan það er vinnslustopp í rækjunni. Hann er á fullum launum og eyðir tímanum í að velta fyrir sér tilvistinni, samtímanum, túrismanum...
by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...