Hvert einasta orð hefur tilgang

Hvert einasta orð hefur tilgang

Nú á dögunum kom út bókin Eins og fólk er flest eftir Sally Rooney hjá bókaútgáfunni Benedikt. Bókin er hluti af bókaklúbbnum Sólinni þar sem bækur fá yfirleitt kápu í sama þema, en Eins og fólk er flest fékk að halda upprunalegu kápunni sinni, líklega vegna...
Getur barn komist upp með morð?

Getur barn komist upp með morð?

Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi bækur. Það er staðreynd – og við skulum ekkert tala undir rós með það – að sumar bækur byrjar maður að lesa af þeirri einföldu ástæðu að manni leiddist og þær...
Ólesandi drasl

Ólesandi drasl

Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...