Látlausar nútímasögur

Látlausar nútímasögur

Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau sem kannast við skáldsöguna Formann húsfélagsins (2017) og seinna smásagnasafnið hans Ég hef séð svona áður (2018) sem kom út fyrir síðustu jól. Takk fyrir að láta mig...
Smásögur í febrúar

Smásögur í febrúar

Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina kastljósi okkar að smásögum. Smásögur eða smásagnasöfn hafa fengið aukna athygli síðustu ár, bæði frá...